Stolin gögn og falskar fréttir

Fréttamenn sem eru nógu ómerkilegir til að stela gögnum og nota þau í fréttaflutningi sínum eru líka nógu ómerkilegir til að falsa gögn og fréttir. Þeir verða því aldrei trúverðugir uppfrá því.  Því aðeins eru fréttamenn, fjórða valdið, trúverðugir að þeir starfi eftir sömu reglum og gilda um framkvæmdavaldið, löggjafarvaldið og dómsvaldið.  
þetta gerir fjórða valdið því miður sjaldnast og er því aldrei áreiðanlegt, heldur í besta falli fróðlegt og stundum skemmtilegt. Vilji maður áreiðanlegar niðurstöður í einhverju máli leitar maður aldrei til fjölmiðla.


mbl.is Ræða kæru á hendur Jóhannesi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Þeir eru svalir í UK,ginna Díönu prinsessu í viðtal og særð svarar hún spurningum þeirra og nær sé ekki eftir það almennilega,blessunin.

Helga Kristjánsdóttir, 22.5.2021 kl. 01:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband