Snýst um aðgang íslenskra neytenda að okkar eigin fiski

Þetta uppboðs fyrirkomulag á fiski snýst m.a. um aðgang íslenskra neytenda og veitingahúsa að þessum fiski því þessir kaupendur kaupa allan sinn fisk af fiskbúðum og öðrum smáum vinnslum.  
Þarna þurfa yfirvöld því að grípa inní og setja fiskmörkuðum reglur um framkvæmd uppboða sem gera smærri aðilum kleyft að kaupa magn við sitt hæfi.


mbl.is Vill ríkisstjórnina að borðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband