15.3.2019 | 13:13
Fjölmiðlar ósnertanlegir
Það ástand ríkir nú þegar víða á Vesturlöndum að fjórðavaldið, þ.e. fjölmiðlarnir, eru ósnertanlegir, og það er óspart notað til að koma höggi á andstæðinga, bæði í stjórnmálum og viðskiptum. Þetta er mjög áberandi í USA þar sem stærstu fjölmiðlarnir eru margie hverjir undir stjórn demókrata eða republikana, og eru gjarnan notaðir til árása á pólitíska andstæðinga.
Fjölmiðlar verði ósnertanlegir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.