Áfrýjun eða ekki á dómi MDE

Ég átta mig ekki alveg á því hvert Benedikt Bogason er að fara.  Þá má vel taka dóminn til greina eins og hann kemur fyrir og laga sig að niðurstöðum hans, en skjóta honum samt til æðra dómsstigs.  Þá þarf ekki að bíða eftir neinu, og við eigum stoltið eitt undir niðurstöðunni.


mbl.is Ráðherra fór nokkuð geyst fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta MDE dæmi er ekkert vandamál. Þessir 11 sem nú þykjast nú eiga Landsrétt vorur líka dæmdir óhæfir þar em sekki var kosið um þá sérstaklega hvern og einn. Ergo Allur landsréttur er ólöglegur. Því skal skipa nýjan Landsrétt þar sem allir geta sótt um, bæði þessir 11+4 og svo hver sem er. Alþingi kýs svo fimmtán þeirra. Skilið inn umsóknum sem fyrst. 

Örn Johnson (IP-tala skráð) 18.3.2019 kl. 23:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband