Sjónarmið Þorbjörns.

Auk þess að vera kuldalegt, miskunnarlaust og óásættsnlegt sjónarmið, þá er sjónarmið Þorbjörns líka hrokafullt, sjálfumglatt og siðlaust.  Það er í raun stórundarlegt og hneikslanlegt að heyra lækni tala svona.  Ég mundi ekki vilja hafa manninn fyrir heimilislækni.


mbl.is Fólk deyr á meðan ekkert gerist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er fólki bannað að hafa samband við IE og biðja um persónulegar upplýsingar úr gagnagrunni, um sig sjálft? cry

Stökkbreytti sunnlendingurinn (IP-tala skráð) 26.3.2015 kl. 20:28

2 identicon

Þú gerir þér væntanlega grein fyrir því að þú getur nálgast þessar upplýsingar ef þú hefur áhuga á. Allir geta keypt sér genarannsókn. En sért þú með líftryggingu þá þarft þú að láta tryggingarfélagið þitt vita sé útkoman óhagstæð. Og þetta getur því haft áhrif á tryggingar afkomenda þinna og jafnvel systkina. Einnig gætir þú þurft að láta tilvonandi vinnuveitenda vita ef þú ert í áhættuflokki. Þetta er ekki einfalt mál og snertir fleiri en þig einan. Auk þess sem þú breytir ekki genunum, vitneskjan gagnast ekki endilega til að koma í veg fyrir veikindin.

Espolin (IP-tala skráð) 26.3.2015 kl. 22:24

3 identicon

Hvað eru mörg % mörlandans með líftryggingu?foot-in-mouth

Fávitinn (IP-tala skráð) 26.3.2015 kl. 23:28

4 identicon

Hvað eru mörg % mörlandans með líftryggingu, eiga systkini með líftryggingu eða gætu eignast afkomendur sem e.t.v. vilja taka líftryggingu? Líftrygging nær einnig yfir söfnunarlíftryggingar eins og voru mikið í fréttum fyrir ekki löngu síðan og virtust ekki vera sjaldgæfar. Og hvað þarf % að vera lág til að hópurinn hætti að skipta máli?

Espolin (IP-tala skráð) 27.3.2015 kl. 00:10

5 Smámynd: Snorri Hansson

Auðvitað eigum við að nýta þessar genaransóknir okkur til gagns og betra lífs. Annað er fáránlegt

Snorri Hansson, 27.3.2015 kl. 03:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband