Að frelsa geirvörtuna

Þetta finnst mér ákaflega grunnhyggið uppátæki, sem jafnvel kann að hafa slæmar afleiðingar fyrir einhverja þátttakendur.  Hvað með til dæmis ungar stúlkur sem síðar hyggja á háskólanám í USA.  Ekki er ég viss um að inntökunefndir háskólanna þar séu jákvæðar gagnvart þeim stúlkum sem berað hafa brjóst sín á netinu.  Heimurinn er nú ekki kominn lengra en þetta í frelsinu þegar allt er skoðað.  Þá má líka spyrja sig að því hvort heimurinn verði eitthvað betri ef konur meiga vera berar að ofan á almannafæri. Mörg okkar eru nú bara fallegri í fötum en án þeirra.


mbl.is Biggi lögga er ekki hrifinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eða og þú gætir þurft að mellta þetta aðeins, að ef allir hafa séð brjóstin á öllum þá er öllum sama? Af hverju að banna einum en ekki öðrum að vera ber? af hverju ekki bara að hafa alla eins?

Hallur (IP-tala skráð) 26.3.2015 kl. 15:05

2 identicon

...og svo myndast þrýstingur á þær sem kusu að bera ekki sín brjóst. Allir kvenmannslausu drengirnir og kjaftbrúkarar í framhaldsskólunum, kallandi á eftir stúlkum hvort þær ætli ekki að sýna júllurnar. Allt í einu fá þeir semsagt tækifæri til að tala heldur dóna- og kuldalega til skólasystra sinna og setja þær í varnarstöðu..En vonandi voru allir kurteisir.

þriðja hver kona á aldrinum 18-65 ára hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni. Af þeim sökum halda þær e.t.v. meiri vernd yfir einkasvæðum sínum og finnst kvíðvænlegt þegar svona dagur rennur upp með tilheyrandi talsmáta klámnotenda sem

jon (IP-tala skráð) 26.3.2015 kl. 15:39

3 identicon

...kunna enga mannasiði, nema kannski þá sem Gilsenegger kenndi þeim; þ.e. að kalla konur kvikindi og ílát.

jon (IP-tala skráð) 26.3.2015 kl. 15:41

4 identicon

Mér finnst að þær ættu að "frelsa" Píkuna líka. Amk sætu stelpurnar ;o)

ólafur (IP-tala skráð) 26.3.2015 kl. 19:46

5 identicon

Sömuleiðis er ólíklegt að þær biðji þig um að frelsa eitt eða neitt Ólafur. Því þær vilja bara að sætu strákarnir geri það..

jón (IP-tala skráð) 26.3.2015 kl. 23:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband