17.8.2017 | 13:03
Fóstureyðingar
Erum við ekki öll sammála því að konur eigi að ráða yfir líkama sínum. Ef við ætlum að þvínga konur til að ganga með börn sem þær vilja ekki, hvert er þá næsta skref; lögleiða nauðganir, og hvað svo?
17.8.2017 | 13:03
Erum við ekki öll sammála því að konur eigi að ráða yfir líkama sínum. Ef við ætlum að þvínga konur til að ganga með börn sem þær vilja ekki, hvert er þá næsta skref; lögleiða nauðganir, og hvað svo?
Athugasemdir
Hvaða kona er með 4 hendur, tvo munna, tvíhöfða, í tveimur blóðflokkum og jafnvel tvíkynja?!
Er þetta erfið gáta fyrir þig?
Segðu bara ekki að líkami fóstursins, með öllum sínum einstaklings-sérkennum, sé einfaldlega líkami móðurinnar, þá stendur þú ekki á grunni sannleikans.
Fóstrið hefur sitt eigið DNA-kerfi, annað wm hún!
Jón Valur Jensson, 17.8.2017 kl. 14:23
Annað en móðirin!
Jón Valur Jensson, 17.8.2017 kl. 14:25
Og hver var að tala um að "lögleiða nauðganir"? -- annar en þú?
En jafnvel þótt kona yrði þunguð eftir nauðgun, þá er það afar sjaldgæft, svo sjaldgæft, að a.m.k. til skamms tíma var nauðgunar-ástæða til fóstureyðingar aldrei notuð á löngu tímabili.
En ef kona ákveður að ganga með barn nauðgara síns, þýðir það alls ekki, að hann eigi að sleppa við refsingu; það er engin ástæða til að fella burt refsingar-ákvæði vegna nauðgunar.
Jón Valur Jensson, 17.8.2017 kl. 15:12
Thurfti thessi einstefnuvitleysingur ad fara ad gjamma eina ferdina enn...
Maria (IP-tala skráð) 17.8.2017 kl. 16:31
Þig skortir rök, María, það er þinn vandi.
Vilt kannski leysa vandamálið með einni saman valdbeitingu "í þágu konunnar", þótt það sé til þess að tortíma barni hennar?
Jón Valur Jensson, 17.8.2017 kl. 18:19
Thig skortir alla almenna skynsemi auk thess ad thu ert ad drepast ur frekju og yfirgangi. Thu ert longu buinn ad gjaldfella "rok" thar sem tu snyrd utur fyrir folki, slaerd ur og i og ert almennt ekki marktaekur lengur sokum hversu drepleidinlegur thu ert.
Maria (IP-tala skráð) 17.8.2017 kl. 19:04
Þetta styður þú, æsta kona, engum heimildum né upplýsingum, ekki rökum vitaskuld, því að þar koma menn að tómum kofunum hjá þér. En þú sleppir auðveldlega beizlinu fram af þér, vitandi það, að þú felur þig undir hálfgerðu nafnleysi, eða hve margar eru allar Maríurnar á Íslandi?
Já, það er sannarlega leiðinlegt fyrir þig að vera rökþrota í því máli sem rætt var hér á síðunni. En það væri jafnvel hægt að rökræða um það mál við nafnlausa manneskju, það er ekki vandinn. En þér er bara ekki sýnt um að rökræða, kannski af því að þér þyki málefnið ekki þess vert eða (og það þykir mér sennilegra) vegna vangetu þinnar til þess.
Jón Valur Jensson, 18.8.2017 kl. 01:11
Ætlar þú að halda því fram Guðlaugur að 40.000 nauðganir hafa átt sér stað og orðið til þess að konur urðu barnshafandi frá því að fósturdeyðingar voru lögleiddar???????
Kona á að sjálfsögðu að hafa vald yfir eigin líkama, það á einnig við þegar og áður en hún hefur samfarir við karlmann. Yfir líkama þess sem til verður í móðurlífi hennar hefur hún engin umráð heldur ber hún ábyrgð á að vernda það líf sem er að vaxa og þroskast í móðurlífi hennar.
Tómas Ibsen Halldórsson, 18.8.2017 kl. 01:15
Einmitt drepleidinlegur madur sem enginn nennir ad hlusta a og ordinn thad orvaentingarfullur ad halda ut thremur bloggsidum i von um ad einhver nenni ad hlusta a bullid sem freydir jafn illa og c 11 thvottaefnid. Vangeta min felst i thvi ad hafa slaemt thol fyrir ruggludollum med truarheilakrampa hvort their telja sig kristna eda islam. En sem betur fer situr thu i eigin rottuholu og etur skitinn ur sjalfum ther midad vid nyasta tekjubladid.
Maria (IP-tala skráð) 18.8.2017 kl. 16:16
Sóðaleg og andfélagsleg er hugsun röklausu Maríu og ekki öfundsverð.
Jón Valur Jensson, 18.8.2017 kl. 19:40
Áhugavert er að sjá að María hefur mikinn áhuga á skrifum JVJ og fylgist greinilega grannt með bloggfærslum hans. Hún gæti lært mikið af skrifum Jóns eins og reyndar fleiri.
Tómas Ibsen Halldórsson, 18.8.2017 kl. 20:26
Ibsen; Madurinn er kexrugladur og haldinn drottunargirni a haustigi og er drepleidinlegur.
Talandi um sodaskap thegar JVJ svarar ekki spurningum og snyr utur thegar hann er sjalfur kominn i rokthrot. Hvad gerist svo. Nonni litli lokar a umraeduna og hrosar svo sigri i imyndadri rokraedu keppni thar sem hann er a eintali. Tha heitir thad ekki andfelagsleg hegdun. Thad tharf ekki ad lesa lengi bullid i karlgreyinu til ad sja naegilega mikid af andstaedum sem gera hann otruverdugan. En ad efninu ad JVJ adhyllist mannvonsku og kallar thad kaerleika thegar 10 ara barni er naudgad og tad neytt i med göngu i somu andranni og hann gagnrynir islam og illa sidi theirra. Slikar andstaedur i einum manni gera hann marklausan med ollu.
Maria (IP-tala skráð) 18.8.2017 kl. 22:45
Aldrei hef ég kallað það kærleika þegar einum né neinum er nauðgað og sízt 10 ára barni.
"María" þessi (sem mig grunar að sé karlmaður, ég kannast við hljóminn í orðavali viðkomandi) minnir okkur rækilega á, að réttast væri að loka á slíka nafnleyndar-skriffinna, því að með slíku háttalagi þeirra er hættara við því, að þeir birti sinn innri mann, og hann er ekki alltaf til að hrópa húrra fyrir, eins og blasir við af framkomu "Maríu" hér ofar.
Jón Valur Jensson, 18.8.2017 kl. 23:02
Ther ferst ad tala um innri mann annars einstaklings. Margur heldur mig sig og tharna opinberadir thu hversu fataeklegur thu ert andlega talandi um frelsi med odru andlitinu og bod og bönn med hinu andlitinu.
Maria (IP-tala skráð) 19.8.2017 kl. 11:11
Boð og bönn eru partur af mannlegu samfélagi til þess að það virki.
Hvað hefurðu að fela? Af hverju ekki að skrifa undir fullu nafni?
Jón Valur Jensson, 20.8.2017 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.