Aukiđ slit af nagladekkjum

Ţađ er synd ađ Özur skuli ekki láta ţess getiđ hverjir gerđu ţessa "rannsókn frá í fyrra", en ég leyfi mér ađ efast stórlega um niđurstöđur hennar hvađ nagladekkin varđar.  Tölur Hjálmars hljóma mun trúlegar, en ţetta mun vera nánast í fyrsta skipti sem ég er Hjálmari sammála í nokkru máli. 

Ţađ vita allir ađ nagladekkin eru mesti skađvaldurinn fyrir götur borgarinnar.  Naglarnir beinlínis frćsa upp malbikiđ, sem m.a. skýrir alla ţá rykmengun sem mćlist í borginni á ţurrum vetrardögum.


mbl.is Borgarfulltrúi styđst viđ 27 ára gamla rannsókn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband