Krónan ekki heppileg

Ţađ er dapurlegt ađ heyra ráđamenn hallmćla krónunni, ţegar nćr öllum hagfrćđingum, sérílagi erlendum, ber saman um ađ einmitt krónan hafi bjargađ okkur í gegnum hruniđ.

Ţađ er hagstjórnin sem hefur brugđist og leyft gengi krónunnar ađ hćkka sífellt undanfarin misseri, og kenna um of miklu innstreymi gjaldeyris í ferđamannaiđnađinum.  Hvernig fara ţćr ţjóđir ađ sem áratugum saman hafa innstreymi gjaldeyris langt um fram útstreymi.  Má ţar nefna Norđmenn dćmi.  Olíuiđnađur ţeirra hefur skapađ gríđarlegt innstreymi gjaldeyris áratugum saman ţannig ađ norska ţjóđin er nú međ auđugri ţjóđum heims.  Ţeir hafa ráđiđ viđ ţetta hagstjórnarvandamál mjög auđveldlega.  Ţeir láta Olíusjóđinn svokallađa kaupa allan umfram gjaldeyri, sem síđan er alfariđ fjárfestur erlendis, en ekki innlands í Noregi.  Ţetta er nú ekki neitt vođalega flókiđ ţegar allt er skođađ.  Viđ gćtum auđveldlega notađ saman ráđ.

 


mbl.is Krónan ekki heppileg til frambúđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrossabrestur

Ég held ađ ţađ sé Benedikt sem er ekki heppligur fjármálaráđherra til frambúđar.

Hrossabrestur, 18.3.2017 kl. 14:28

2 identicon

Dönsk króna

 

Dönsk króna
dansk krone
donsk króna
Danskinut koruuni

Land

Fáni Danmerkur Danmörk
Fáni Fćreyja Fćreyjar
Fáni Grćnlands Grćnland

Skiptist í

100 aura (řre)

ISO 4217-kóđi

DKK

Skammstöfun

kr. / ,-

Mynt

50 aurar, 1, 2, 5, 10, 20 krónur

Seđlar

50, 100, 200, 500, 1000 krónur

Dönsk króna (danska: dansk krone, fćreyska: donsk króna, grćnlenska: Danskinut koruuni) er gjaldmiđill Danmerkur og sjálfstjórnarsvćđa Grćnlands og Fćreyja. Ein dönsk króna skiptist í 100 aura (řre). Hún er tengd viđ evruna á genginu 1 EUR = 7,46038 DKK.

B.N. (IP-tala skráđ) 18.3.2017 kl. 14:58

3 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Já krónan er góđ.

Peningur er bókhald, og alltaf er betra ađ hafa bókhald sem hćfir landinu.

Sá sem les ađeins fyrirsagnir á blogg.is forsíđunni fćr ranga hugmynd um skođun ţína á krónunni.

Ţađ er mjög gott ađ auka sannleikann og skilninginn í ţjóđfélaginu.

Gangi ţér allt í haginn.

Egilsstađir, 17.03.2017  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 18.3.2017 kl. 15:23

4 identicon

Ţađ er enginn alvöru hagfrćđingur sem segir ađ krónan hafi bjargađ okkur í gegnum hruniđ. Ţađ eru pólitíkusar og fjármálaöflin sem segja ţađ og ţessir "okkur" eru ţeir sjálfir en ekki almenningur.

Krónan gerđi stjórnvöldum kleift ađ velta vandamálinu yfir á almenning frekar en ađ ţurfa sjálfir ađ taka á vandanum. Hvergi fékk almenningur eins stóran skell og hér. Hvergi var lćkkun verđmćtis launa meiri og hvergi töpuđu fleiri almennir borgarar aleigunni. Auknar tekjur og atvinna međ fjölgun ferđamanna endađi kreppuna sem almenningur fékk ađ ţola og vinna sig út úr einn og óstuddur.

Međ krónuna sem gjaldmiđil mun hagstjórnin ćtíđ bregđast og almenningur bera skađann. Ţar verđa fjármálaöflin og stjórnvöld ćtíđ samstíga. Krónan er verkfćri ţeirra og vopn gegn almenningi. 

Vagn (IP-tala skráđ) 18.3.2017 kl. 16:43

5 identicon

Ekki veit ég í hvađa veröld Vagn lifir. Ţađ er mćtaljóst ađ viđ komumst betur úr hruninu en Evruríkin, og um ţađ hefur veriđ skrifađ víđa. Svo sem í eftirfarandi pistli:

https://www.washingtonpost.com/news/wonk/wp/2015/06/17/the-miraculous-story-of-iceland/?utm_term=.d0ba66899dab

Egill Vondi (IP-tala skráđ) 21.3.2017 kl. 08:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband