Forsetinn

Við ættum öll að vera Ólafi þakklát fyrir að bjarga okkur frá þeim gráa gamanþætti sem forsetakjörið stefndi í.  Eini forsetaframbjóðandinn fram að þessu er leikari og ákafur náttúruverndarsinni með enga reinslu af stjórnun, hvorki almennri eða pólitískri.  

Eftir næstu þingkosningar verður Alþingi hálffullt af nýgræðingum í stjórnmálum og þingmennsku, ef eitthvað er að marka skoðanakannanir.  Þá er mikilvægt að sitjandi forseti hafi reynslu og festu til að miðla reynslulausum þingmönnum og ráðherrum.  


mbl.is Ólafur aftur í forsetaframboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband