17.12.2015 | 18:11
Pólitískar aðfarir og RÚV
Það er merkilegt hvernig einstakir þingmenn skipta um ham eftir því hvort þeir eru í stjórn eða stjórnarandstöðu. Árni Páll hafði ekki þessar áhyggjur af RÚV þegar hann var í ríkisstjórn. En nú gengur hann með böggum hilda vegna þessarar stofnunar.
Kannski skýrist það af því hversu margir stuðningsmenn Samfylkingarinnar starfa hjá RUV.
Allt árásir og pólitískar aðfarir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er ekkert kanski í því, það er aðal ástæðan að halda Samfylkingarhreiðrinu gangandi.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 17.12.2015 kl. 18:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.