Pólitískar aðfarir og RÚV

 Það er merkilegt hvernig einstakir þingmenn skipta um ham eftir því hvort þeir eru í stjórn eða stjórnarandstöðu.  Árni Páll hafði ekki þessar áhyggjur af RÚV þegar hann var í ríkisstjórn.  En nú gengur hann með böggum hilda vegna þessarar stofnunar.  

Kannski skýrist það af því hversu margir stuðningsmenn Samfylkingarinnar starfa hjá RUV.


mbl.is „Allt árásir og pólitískar aðfarir“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Það er ekkert kanski í því, það er aðal ástæðan að halda Samfylkingarhreiðrinu gangandi.

Kveðja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 17.12.2015 kl. 18:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband