Sigríður ekki ein á báti

Sigríður Andersen er ekki aldeilis ein á báti með þennan margumrædda dóm á bakinu.

1. Jóhanna Sigurðardóttir fékk á sig dóm fyrir brot á jafnréttislögum.

2. Svandís Svavarsdóttir fékk á sig dóm þegar hún var umhverfisráðherra.  Tengdist virkjunum í Þjórsá, ef ég man rétt.

3. Jóhanna og Steingrímur töpuðu þremur þjóðaratkvæðagreiðslum í Icesafe málinu og sátu þó sem fastast.

Fleira mætti upp telja, en er þetta ekki nóg í bili.  Sigríður er þarna í fríðum flokki vinstrimanna sem nú gera hæst hróp að henni.

Hafa stjórnmálamenn virkilega ekkert minni?  Ellegar fjölmiðlafólkið, sem þó telur sig gjarnan heilaga varðmenn sannleikans í hverju máli.


mbl.is Ekki gott að hafa dóm á bakinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. janúar 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband