16.2.2022 | 22:46
Hinar heilögu kýr, fjölmiðlafólkið.
Loksins,loksins koma nokkur orð af af fullri dómgreind og skynsemi um fjölmiðlafólkið okkar, sem virðist alltaf telja sig lifa undir allt öðrum lögum og reglum en við hin, og misbeita valdi sínu þegar því sýnist, sjálfu sér í hag, en okkur hinum í óhag, þegar því verður við komið.
En auðvitað geta þessi vinnubrögð snúist í höndum fjölmiðlanna þegar menn með óbrjálaða dómgreind taka sig til og útskýra þessi fáránlegu vinnubrögð. Við eigum nóg af fólki með góða dómgreind, en þeir eru offáir sem leggja í að taka leðjuslaginn við fjölmiðla, þegar ruglið keyrir úr öllu hófi. En þarna þorði Bjarni að stíga fram.
Bjarni átelur vinnubrögð fjölmiðla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.