19.2.2018 | 16:04
Mannanafnanefnd
Er nú ekki alveg að koma tími á að leggja þessa nefnd niður. Þetta er algjörlega óþarft inngrip í daglegt líf almennings í landinu, og er ein versta tegund forsjárhyggju, sem enn viðgengst á Íslandi, og er þó af nokkru að taka í þeim efnum hérlendis.
![]() |
Má heita Sólúlfur en ekki Theo |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.