4.11.2017 | 14:29
Ubdarlegt
Mikil eru máttur og áhrif okkar sjálfstæðismanna. En er hægt að hræða almenning með persónu Birgittu? Er hún sem sagt hræðileg?
Ýtt til hliðar vegna sjálfstæðismanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.11.2017 | 14:29
Mikil eru máttur og áhrif okkar sjálfstæðismanna. En er hægt að hræða almenning með persónu Birgittu? Er hún sem sagt hræðileg?
Ýtt til hliðar vegna sjálfstæðismanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Birgitta Sjóræningjadrottning þurfti ekkert að fara í framboð. Hún verður annað hvort ráðherra, eða þingmaður þegar Sjóræningi verður ráðherra.
það vita flestir sem fylgjast með stjórnmálum að Sjóræningjadrottningin er dragbítur á sjóræningjaflokkinn í kosningum. Þannig að hún þurfti ekki að vera i framboði, en fengi samt annaðhvort ráðherrastöðu eða þingmanns stöðu, ef hún héldi kjafti og færi ekki í framboð.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 4.11.2017 kl. 15:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.