23.10.2017 | 23:07
Þú skalt ekki stela
Eg var alinn upp við það að þjófnaður væri alltaf afbrot og aldrei réttlætanlegur. Hefur það breyst eitthvað séra Davíð Þór Jónsson? Er það ekki bara klerkastéttin sem hefur breyst?
Ég er ósammála biskupi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ef fátækur maður stelur fyrir mat fyrir fjölskylduna er það ekki afsakanlegt eins og þjófnaður á trúnaðarskjölum úr banka ?
Hvenær verður boðorðið lagt niður og allir stela ef þeir hafa haldgóða skýringu ?
Hjörtur Aðalsteinsson (IP-tala skráð) 24.10.2017 kl. 13:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.