22.5.2017 | 12:38
Neytendasamtökin
Ber ekki framkvæmdastjóra Neytendasamtakanna að virða og halda trúnað um það sem gerist á fundum stjórnar samtakanna? Eða þekkir hann kannski ekki hugtakið?
Ólafur birtir fundargerðirnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Svolítið illgjarnt hjá þér!
Spyr á móti, hvort stjórnin geti bolað rétt kjörnum formanni frá, bara sisvona. Í skjóli þess að fundargerðir séu trúnaðargögn?
Sigrún Jóna Sigurðardóttir, 22.5.2017 kl. 15:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.