Grensásvegur eyðilagður fyrir 200 milljónir af almannafé.

Það er ekki einleikið hvað meirihlutinn í borgarstjórn hvað hann er óheppinn með hugmyndir í skipulagsmálum.  Góðar og sæmilega greiðfærar götur eru teknar og þrengdar þannig að þær verða hálf óökufærar nema um nætur þegar umferð er lítil eða engin.  Í þetta eyða þeir alæmannafé á sama tíma og ekki er til fé til brínustu þrjónustuverkefna fyrir borgarana, svo sem leikskóla og skóla og til almenns viðhalds gatnakerfisins.  

Maður gæti eiginlega haldið að ekki gangi allar alveg heilir til skógar sem taka þessar ákvarðanir.


mbl.is „Glatað að ráðast í þrengingu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Þórisson

Hvað áttu við óökufærar? Það er ekki svo mikil umferð þarna.

Ragnar Þórisson, 3.5.2016 kl. 15:29

2 identicon

Ragnar..

Hefur verið þarna milli 08:00 og 09:00 og 16:00 og 18:00 ?

Ekki mikil umferð LOL....

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 3.5.2016 kl. 16:19

3 Smámynd: Ragnar Þórisson

Birgir. Ertu viss um að þú sért ekki að hugsa um norðurhluta Grensásvegs? Sunnan megin er ekki mikil umferð.

Ragnar Þórisson, 3.5.2016 kl. 16:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband