Ferlimál fatlaðra og vinnuhópur meirihlutans

Borgarstjórnarmeirihlutinn virðist ekki gera sér ljóst að aðgengi fatlaðra er bundið í fjölmörgum lögum, td. lögum 59/1992 og 160/2010 og mörgum fleiri.  Borgaryfirvöld ættu að byrja á að tryggja að ákvæðum þessara laga sé fylgt í framkvæmdum borgarinnar, svo sem við endurbyggingu eldri gatna.  Það var td ekki gert við endurbyggingu hluta Hverfisgötu í fyrra. Það tækifæri kemur ekki strax aftur.  Þar var aðgengi fatlaðra að verslunum á svæðinu ekki tryggt.


mbl.is „Getum sleppt því að sitja í þessum sal“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband