15.2.2016 | 15:02
Dólgar í Leifsstöð
Í tengslum við þessa frétt fór ég að hugsa; af hverju er verið að veita áfengi í flugvélum. Þar er reykingafólki bannað að reykja af tillitssemi við þá farþega sem ekki reykja. Ætti ekki sama að gilda um áfengið, að drykkjufólki verði bannað að drekka um borð, af tillitssemi við þá sem ekki drekka? Er það ekki bara frekar skýrt og sanngjarnt?
Lét ófriðlega í Leifsstöð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.