29.11.2013 | 14:05
Illa farið með skattfé Reykvíkinga
Hvernig dettur sæmilega skynsömu fólki í hug að eyða tíma og peningum í að skoða svona valkosti, þegar strax í upphafi liggur fyrir að brúttótekjur af svona lest duga ekki fyrir árlegum vöxtum af fjárfestingunni hvað þá rekstrarkostnaði eða afborgunum fjárfestingalána? Liggur ekkert brýnna fyrir hjá stjórnendum Reykjavíkurborgar? Er ekkert annað meira aðkallandi?
Borgin skoðar háhraðalest | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.