14.10.2013 | 14:32
Leigubílar í París.
Eins og frakkar eru nú skinsamir, þá ríður nú heimska þeirra í sumum málum ekki við einteyming. Hvers vegna fjölga þeir ekki bara útgefnum leyfum til leigubílaaksturs og leysa málið í eitt skipti fyrir öll? Sennilega er það kommúnisminn í frökkum sem veldur þessum einkennilega vanda þeirra.
París er ein fallegasta höfuðborg Evrópu og um leið ein mesta ferðamannaborg álfunnar, en þar vantar tilfinnanlega fleiri leigubílstjóra. Það ætti nú ekki að vera óyfirstíganlegur vandi að leysa, eða hvað?
Leigubílastríð skollið á í París | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.