Langlundargeð Landsréttar.

Hvernig getur staðið á því, ef rétt er, að Landsréttur sýni ofbeldismönnum meira langlundargeð en héraðsdómar.  Ég hef staðið í þeirri meiningu að við viljum almennt taka harðar á ofbeldi, sérstaklega gagnvart konum, heldur en áður hefur verið gert fyrir íslenskum dómstólum. 

Vill Landsréttur snúa þessu við og færa okkur aftur til fyrri tíðar í þessum málum?  Er Landsréttur skipaður of fáum konum?


mbl.is Áfrýja 14 ára dómi fyrir manndráp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. janúar 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband