Vitleysisgangur eða ekki

Samkvæmt þessari frétt ætlar starfsfólk Landsspítalans að eyða allnokkrum tíma í hvern og einn einstakling, áður en hann fær umbeðnar upplýsingar.  Ef fjöldinn með hið leiða gen er ca. 2.500 og ca 2 klukkustundum er eytt í hvern og einn, þá eru það samtals 5.000 vinnustundir eða ríflega þrjú mannár.  Hvað ætlum við að vera lengi að afgreiða þetta sjálfsagða mál?


mbl.is Telur Heilsuveru heppilegri en Arfgerð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. maí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband