Einkaréttur á orðum er ekki leyfilegur

Eftir því sem ég best veit er ekki hægt að skrá einkaleyfi á einstökum orðum.  Gott dæmi um það er þegar Mjólkursamsalan ætlaði að skrá einkaleyfi sitt á orðinu skyr, þá var það ekki hægt.  Sama gildir væntanlega um orðin HÚ og HÚH.  Ég er því mjög undrandi á þessum upplýsingum ssem Einkaleyfastofan er hér borin fyrir.

Held þú ættir að athuga þetta nánar með lögfræðing þér til aðstoðar.

 


mbl.is „Dickish behaviour“ að taka þetta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. mars 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband