Mogginn og Stefán Már.

Hér er ţađ einfaldlega upplýst ađ Stefán Már Stefánsson, lagaprófessor viđ Háskóla Íslands, á sćti í réttarfarsnefnd, og varadómari viđ Hćstarétt ţegar dómurinn tók fyrir kćrumál tveggja umsćkjenda um dómarastöđur viđ Landsrétt.  Afstađa hans til afskipta ráđherra af skipun dómara yfirleitt lá fyrir strax áriđ 2015.  Hann var ţví vanhćfur ţegar hann dćmdi í máli umsćkjendanna fyrir Hćstarétti.  Hann var kannski einnig vanhćfur í ásýnd, fyrir ţá sök ađ hann, sem međlimur réttarfarsnefndar, tók ţátt í ađ semja ţau lög sem reyndi á í greindu máli fyrir hćstarétti.

Ţađ fer einnig velá ađ upplýsa hér ađ ţrír af fimm dómurum Hćstaréttar, sem dćmdu í máli umsćkjendanna tveggja um dómarastöđur í Landsrétti, voru vanćhćfir (í ásýnd) í málinu ţar sem ţeir höfđu skrifađ međmćli međ einhverjum umsćkjendanna um ţessar sömu dómarastöđur í Landsrétti.

Dćmi svo hver fyrir sig um hlutleysi og jafnvel siđferđi. 

Hugtakiđ hlutleysi er af tvennum toga, annars vegar hlutleysi í raun, og hins vegar hlutleysi í ásýnd.  Viđ íslendingar eigum vođa erfitt međ ađ skilaj hlutleysi í ásýnd. En hér ađ ofan er einkum veriđ ađ tala um hlutleysi í ásýnd. En hćstiréttur má ekki vera ţekktur fyrir ađ gćta ekki beggja ţessara hugtaka.  Hćstiréttur verđur ávallt ađ gćta ţess ađ standa jafnan upp úr öllu dćgurţrasi.  Ţví er ákaflega óheppilegt ađ dómarar viđ réttinn séu ađ skrifa međmćli fyrir vini sína, sem eru ađ sćkja um lausar dómarastöđur viđ önnur dómsstig í dómskerfinu.  Ţá er seta ţeirra í réttarfarsnefnd einnig ákaflega óheppileg.


mbl.is Mćlti gegn valdi ráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband