Vopnaburđur lögreglu

Ţví minni afskipti, sem misvitrir stjórnmálamenn hafa af ţví hvernig lögreglan gćtir öryggis okkar borgaranna, ţví betra.  Ţađ er sorglegt ađ sjá VG fólk og fleiri reyna ađ slá sér upp á ţessu máli.  Ţau verđa fyrsta fólkiđ til ađ ráđast á lögregluna ef hún reynist vanbúin ţegar eitthvađ slćmt gerist.  Svo ómerkileg eru nú stjórnmálin og sumir ţeirra ţjónar.


mbl.is Frétti af vopnaburđi í fjölmiđlum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hjartanlega sammála Guđlaugur.

Sigurđur Geirsson (IP-tala skráđ) 15.6.2017 kl. 10:29

2 identicon

Međ ţví ađ ýkja hćttuna og hrćđa samborgarana á lögreglan auđveldar međ ađ ná fram sínum málum. Vopnaburđur hennar á fjölskylduskemmtun er pólitísk ađgerđ en ekki öryggis. Enda kemur fjöldi fólks saman á hverjum degi í skólum, bíóum og víđar án ţess ađ vopnuđ lögregla gćti öryggis ţeirra. Ţeim peningum hefđi veriđ betur variđ í ađ koma í veg fyrir raunveruleg dauđsföll í umferđinni eđa sveltu heilbrigđiskerfi. 

Lögreglan vill aukin framlög. Hún vill vopn. Og hún vill fá ađ hlera síma, leita á heimilum og fangelsa grunađa án ađkomu dómara. Lögreglan treystir ţví ađ almenningur sé tilbúinn til ađ fórna frelsi sínu og réttindum til ađ öđlast öryggi. Og ţá er best ađ skapa óöryggi og hrćđslu.

Espolin (IP-tala skráđ) 15.6.2017 kl. 16:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband