Kynjagreining fjárlaga

Skattalækkun er af samsköttun hlýst er sögð lenda hjá körlum að mestu leiti.  Vafalaust rétt, en þeir eru oftar en ekki aðalfyrirvinna heimilis.  En tekjur þeirra eru þá um leið hluti af ráðstöfunartekjum viðkomandi heimilis, oft uppistaðan í þeim reyndar.  Aukist ráðstöfunartekjur þessara karla, aukast ráðstöfunartekjur viðkomandi heimilis, en ekki bara karlsins.  Þetta á auðvitað líka við um eiginkonur og tekjur þeirra.

Þessi kynjagreining fjárlaganna er því undir belti.


mbl.is 91% samsköttunar verður körlum í hag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband