Falsfréttir

Hafði þá Trump eitthvað til síns máls eftir allt saman? Og kannski Sverrir Stormsker líka?  Auðvitað eru falskar fréttir á netinu, þar sem engin ritstjórn er og hver og einn einstaklingur gerir það sem honum sýnist. 

 

Ég fékk á tímabili mikinn og tíðan póst frá Amerískri fréttaveitu sem kallar sig NewsMax.  Þar var algengt að sjá fréttir sem maður heyrði síðan ekkert um á neinum viðurkenndum fréttamiðlum.  Sennilega var eitthvað af þeim einfaldlega uppspuni.  Einkum getur þetta átt við fréttir þeirra af þróun mála á Wallstreet.


mbl.is Falsfréttir víða á vefnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. febrúar 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband